Svava - 01.01.1895, Page 20
16
'UJYXDARMÁ UD
stjórinn. „Kvennporsóna heimsókti hinu framliðna rótt fyrir
morðið—kona í leikhús-ká.pu“.
„0, vel á minst. Láttu Robinson koma með allar leik-
húskápurnar hingað niðr—bæði Jn'ua eigin og systranna“,
sagði lávarðrinn.
„líg skal sækja þær“, sagði frú Arkdale, er maðr hennar
.ætlaði að hringja á þjóninn.
Frú Arkdale var komin rit úr herberginu áðr enn lá-
varðrinn gæti liindrað það. Húu þoldi ekki, að dvelja þar
einu augnabliki lengr. iTJnflrun og ótti höfðu gagntekið
hana. A ganginum fyrir utan dyrnar staðnæmdist hún til
.að náandanum og þrýsti hendinni á hjartastaö. Síðan gekk
■ hún liægt og liægt til herbergis síns og komst hún með
.naumindum upp stigann.
Undarlegt má það vrrðast, að frú Arkdale var með öllu
• ómögulegt að. gera noklcuð það, er gæti komið í veg fyrir
að leyndarmál hennar kæmist upp, og nú sýndist sem það
• augnablik væri í nánd. Forlögin virtust hafa lagt járn-
krummur sínar á hana með því heljaraíli, að hún ekki gæti
hrei'ft sig, hvorki andloga nó líkamlega. Iíúu gekk sem í
draumi að klæð.vskápnum og tók þær þrjár leikhús-káþur, er
hún sjálf átti. Iiún vissi, að kápur dætra heunar áttu einu-
ig að lcoma fyrir sjónir. Kápa sú, er hún hafði verið í þetta
kvald, var meðal þeirra. Hún reyndi alls ekki, að fula
hana, heldr kastaði öllum kápunum á liandlegg sér. Um
leið.oghún fór út úr herbergiuu, varð henni litið í spegi)
Hún sá þegar, að útlit hennar eitt nægði til þess, að konxa
upp um hana. Samt sem áðr gekk hún rakleitt til herbergis
lávarðarins og lagði kápurnar frá sér á etól, án þess a<) segja