Svava - 01.01.1895, Side 21
LEYNDAMtÁLID.
17
Lögreglustjórinn tók þegar kápurnar. Tvær lagði hann
til hliðar, án þees að skoða þær, en ina þriðju—þá réttu —
tók hann. Hann hélt henni út frú sér með beinum hand-
leo-cr
„Hér er 'það, sem ég leita að“, mælti hann með 6 ■
nægjubrosi. „Falleg, svört kápa, með sil&spennum, fóðruð
með rauðu silki. Þetta er sú rétta kápa, lávarðr minn“,
bætti hann við og leit sigri hrósandi til lávarðarins.
„Þet.ta er undarlegt“, hrópaði Arkdale lávarðr og hall-
aði sér með hryggu yfirbragði aftr á bak á stólinn.
„Já, nú, náðuga frú“, mælti lögreglustjórinn og tók
upp vasabók sína, „er hér í húsinu hjá yðr vinnukona, sem
j neitir Emma Shaw 1“
„Hver er moining yðar með þessari spurning 1“ spurði
' frúin.
„Það skalt þú brátt xá að vita“, greip lávarðrinn fram
i, sjáanlega í ákafri geðshræringu. „Emma Shawl þekkir
þú það nafa 1“ ’
„Ég veit ekki til, að hér sé neinn ineð því nafni,“
s svaraði frú Arkdale undrandi.
„Þú þekkir að líkindum ekki allar vinnukonurnar,
elskan mín. Það er bezt að hringja á ráðskonuna", sagðí
lávarðrinn.
„Fyrirgefið þér, lávarðr minn, ég vil heldr fara sjálfr
inn í baðstofu og sjá fólkið; síðan get ég talað við ráðe-
|onuna“, sagði lögreglustjörinn.
„Gjörið sem yðr sýnist“, mælti lávarðrinn.
Lögreglustjórinn fór og lét hjónin ein eftir.
Alþýðusafnið. I. 2