Svava - 01.01.1895, Side 26
00
LEYNDARMÁLID.
„Mjög einkermilega“, svaraði lögreglustjórinn með á-
herzlu. ,,0g það er enn ])á einkennilegra, að hún var í leik-
húss-kiipu með hettu. Það var af }m, að eldabuskan luilt ■
hana vera ina núðugu frú“.
Lávarðrinn stakk höndunum í frakkavasana og gekk um
gólf, eins Of hann átti vanda til, er illa lá á honum.
„Þér sjáið, lávarðr minn, að nfér er nauðsynlegt, að fá
að tala vjð stúlku þessa“, sagði lögreglustjórinn um leið og
hann stakk á sig vasabók sinni. „Veit yðar liátign nær
hún muni koma heim ?“
„Eg hugsa hún komi kring um klukkan tíu“, svaraði
frú Arkdale án þess að líta upp.
„Mig langar til, að spyrja yðr einnar -spurningar",
sagði lávarðrinn. „Ef nafn Parkers ið rétta skyldi nú vera /
Shaw og það sannást líka, að hór sé um morð að ræða, hver 1
getr þá verið ástæðan til þessl11
„Ef þér viljiö spyrja mig um þetta, þegar ég er húinn
að tala við stúlkuna, má vera, að ég geti svarað yðr“, sagði f
-lögreglustjÓL’inn. „Sem sten'dr verðið þér að liafa mig afsak-
aðan. Ég held“, sagði hann enn fremr og gekk til dyr- ]
anna, ,,að það sé hezt, að ég fari burt um tíma; ég skal leyfa
mév að koma aftr í kveld, til að tala við stúlkuna“.
„Eg er sannfærð um, að yðr skjátlast; Parker er sak-
laus“, mælti frú Arkdale og leit engum vinsemdaraugum til |
lÖgregdustjói’áhs. \