Svava - 01.01.1895, Page 27
LEYNDAHMALID.
23
►
feíri m&lstofuimi í dag og kem of seint. Þetta or alt mjög
leiðinlegt, en taktu fyrir það ekki of nærri þér, eiskan iuín“
“■ ' kætti liann við, er hann sá litlit konu ainnar. „Þótt nú svo
skyldi fara, að það saniiaðist, að það hefði verið Parker, er
heimsótti inn myrta mann þetta kveld, er ekki þar með sagt,
aö hún hafi drepið hann“.
„Eg er alveg viss um, að hún er ekki ið minsta við
þetta i'iðin“, stundi frúin fr& brjósti sínu.
„Yagninn er búinn að bfða meira en klukkustund,
herra lávarðr“, tilkynti þjónninn.
„Svona nú, elskan mín“, mælti hívarðrinn, er þjónninn
var farinn, „vertu nú róleg ' Þetta er auðvitað mjög leiðin-
'legt fyrii' þig—já, fyrir okkur bæði. En lÖgreglustjórahum
^ getr skjátlast, eins og þú sagðii'. Þú veizt, að lögreglumenn
eru ekki óskeiku'lir.11
Lávarðrinn liió stuttan hlátr, í þoim tilgangi, að liug-
hreysta konu sína, faðmaði hana innilega, og kyssti inar
bleiku kinnar hennar, og svo á burt til stjórnstarfa sinna.
III.
Ynrkomin af þreytu og hræðslu komst frú Arkdale til
herbergja sinna. Hún reyndi að hugsa uþp! eitthvert ráð
til, að komast úr þessum voðalegu kröggum. Fjdút sá hún
' liggja fyrir sór óhjákvæmilega öpinbera smán, er ið fyrra
hjónahand hennar yrði heyrum knnnugt; • því næst kom
i'annsóknarréttnr og klögun gegn henni fyrir morð. Með-
vitirodm um sakleysi gat enga huggun veitt hehni. Sjálf
var hún saunfærð um, að hún hafði- ekki lilevpt býssunni
af, en hvað hjálpaði það fy'rir raimsóknarrótti. Hún sá æ