Svava - 01.01.1895, Blaðsíða 29
LEYNDARMÁLID.
25
gat hverki bendlað hana við málið, né hreinsað sjálfa
si&-
Menn mega ekki leggja of harðan dóm á ina ógæfu-
sömu konu, þótt kún í svipinn léti bugast fyrir þessari
freistingu. Hún mundi aldrei liafa láti'ð það við gangast,
að Parker liði hogningu í kennar stað. Ef svo illa skyldi
fara, að stíilkan yrði dæmd sek, þá ásetti hún — frú Ark-
djale — sér, að koma fram og meðganga alt. En yrði hún
sýknuð, þá væri öllu vel. Stúlkan skyldi fá ríkulega pen-
ingagjöf, hún hefði ekki úr háum söðli að detta í mann-
fólaginu. Klögun gegn henni liefði ekki í för með sér op-
inbert hneyksli, og hún átti hvorki mann oða börn, er
þyrftu að líða saklaus undir háðung heimsins.
Þessi röksemdaleiðsla hafði nærri komið frú Arkdalo
til, að drýgja glæp. En brátt varp hún slíkri hugsun frá
sér með viðhjóði. Hún skammaðist sín fyrir broytni sína
frammi fyrir lögreglustjóranum ; hún einsetti sér, að bora
sjálf afleiðingarnar af yfirsjón sinni, þótt hana hins vegar
hrylti við smán þeirri og eymd, er hún lilaut nauðug að
loiða yfir heimili sitt, yfir ástríkan eiginmann og elskuleg
'börn. Hún féll á kné og lá þannig lengi, biðjandi guð
um krafta til, að bera heguinguna; liún dirfðist ekki að
biðja miskunnar og fyrirgefningar, þar sem guð í.réttvísi
sinni hefði þannig varpað henni í duftið fyrir fætr sér.
Það var ekki fyr, en kveld var koinið, að frú Arkdalo
hrökk upp frá liugsunum sínum — þessum drepandi hugs-
unum — við það, að herbergisdyrnar voru opnaðar.
„Það er ég, frú,“ sagði rödd — það var rödd Parkers.,
Frú Ark.dalo reis á fætr og geklr yfir gólfið. ÞÓtt hún nú.