Svava - 01.01.1895, Side 30
lryxdarmaIjIH.
26
væri nokkru rólegri, lá þó viö, að hún hnigi níðr, «r hiín
Jþekti riititL herbergismeyjar sinnar.
„Stúlkurnar niðri sögðu, að þ<5r væruð úti, náðuga
frú,“ sagði Parker, er horfði með undrun á föla andlitið
frúarinnar.
Hún var undarlog skepna skaparans, þessi Parker,
hálf-ung, hálf-gömul, dul og þurrleg — dyggvasta hjú, eu,
að því, er virtist, öldungis tilfinningarlaus fyrir allri vin-
áttu. Hún virtist fremr að umhora liúsmóður sína, en að
lienni þætti vrpnt um hana, og kurteisi sýncli hún engum á
heimilinu, nema frúnni og lúvarðinum. Frú Arkdale hafði
haft hana í þjónustu sinni í mörg ár, fremr af því, að aldrei
varð neitt að henni fundið, on að henni þætti vænt Um
Parker.
„Hvað gengr að yðr, náðuga frú 1“ spurði Parker.
„Hér hefir komið fyrir óttalogr atburðr, Parker ! svar-
aði frúin í veikum róm.
Frú Arkdale lét sig falla í hvíluhekkinn og nöri hönd-
unum sarnan í örvænting. í andliti Parkers .drottnaði hin
vanalega-rósemi. Hún lét hvorki í Jjósi forvitni né hræðslu.
„Hér hefir verið lögregiustjóri," bætti frúin við, og gat
að eins hrundið fram ofði og ofði.
„Eldhúss-stúlkan sagði mér það,“ svaraði Parker þur-
lega.
Erii Arkdale engdist sarr.au undir augnarúði stúlkunn-
ar. Pað var eitthvað í rödd liennar, or virtist bonda á, að
húu liefði grun um varmonsku húsmóður sinnar og að hún
fyrirliti hana.
„Hann kom,“ nmdti frú Arkdale áli þess að líta upp,