Svava - 01.01.1895, Page 31
Í.F..YXIM.RMÁL1D.
27
„liann kom—í tilefni af fráfalli manns, er bar við í Coven-
■try íjtræti fyrir nokkrum dögum. Þar fanst 3kotinu maðr.‘!
„Já, ég þekti hann,“ sagði Parker ofur rólega.
„Hvað segirðu 1“ hrópaði fní Arkdale, sem hélt sér
hefði misheyrzt.
„Eg þekti hann. Iíann var fúlmenni og aflirak. Hanm
■kallaði sig Marshall, en hans fétta nafn var Shaw.“
Parker sagði alt þetta án þess, að in minsta breyting
yrði á andliti liennar. Frúin starði undraudi á hana.
„Ilvernig og hvar heíir þú frétt þetta?“ spurði frúin.;
'forvitni hennar var nú fyrir alvöru vöknuð.
^ „Hann var maðrinn minn.“
„Jláðr—maðrinn þinB,!"
i ,,Já, ég heiti Emma Shaw. Það lítr .út fyrir að jog-
reglustjórinn hafi grafið það upp,“ sagði hún í önugum
vóm.
„Hú vita það allir hér í húsinu," hélt hún áfram, ,,af
því, að hann var sá asni, að vera með giftingar-3kýrteinið í
vasanum.“
,,Iír þetta mögulegt?“ mælti frú Arkdale .í hái’fum
ldjóðum.
„Eg. giftist honum fyrir mörgum árum, er ég ferðaðist
erlendis með frú Rósu Weyland. llann þót.tist vera al-
mennilegr maðr, og ég var nógu vitlaus til að trúa honum.
Síðar strauk haun frá mér, Ég tók mór það ekki nærri.og
fór a^fr í v'ist. Sem betr fer, hefir iijartað í mér ekki rifn-
að eftir eadilöngu af ástarJxaaani; liann v.ar ekki þess virði.“
Ek!;i var liægt aö sjá, að þes3Í raunasaga'Parkers.hefði
nein áhrif á hana ; þaö var sarpi ískuldiim.
„Lögreglustjórinn grunar þig um, að hafa drepið