Svava - 01.01.1895, Side 32
I.KYNDAUM ALIl).
2S
hann, Parker,“ greip frúin fram í, iiðr en stúlkan hafði
jokið roáli sínu.
„Lögreglustjórinn er glópr, með leyfi. yðar hátignfli-,“
sagði Parker reiðilega. „Ég hef hvoi'ki séð hann né hejrrt
nú í tuttugu ár — síðan ég kom hingað.“
„Lögreglustjórinn hefii' nokkra ástæðu, Parkrnv þa&er
að segja, — ég meina, ég voit náttúrlega að þú ert sýkn,
en það har við einmitt kveldið sem jeg var úti—þú manst,“
sagði frúin mjög lágt.
,,.Já, frú,“ svaraði Parker.
„Hann hafði skrifað mér — stendr á sama livað efnið
var. Ég fór til hans. —“
„Þéi', frú !“ g-reip Parkor fram í, og sást nú í fyysta
sinn dálítil undrun í andliti liennar.
Já, þú manst víst, að jeg, eftii' þínum ráðutn, fdr í
leikhúss-kápu með hettu í staðinn fyrir hatt. I herbergi
mannsins mfns tók ég aðra bjrssuna hans úr skúffuuni ... .“.
Prú Arkdale lýsti nú nokkurn veginn greinilega öll-
um atburðum þetta óhappa kveld, bæði fundi þeirra, hversu
maðrinn hefði ógnað henni, og slysið, sem liefði leitt af
því. En er liún var að ljúka sögu sinni, misti liún valdiö
yfir sjálfri sér, og tilfinningar hennar, er hún svo lengi
hafði reynt að bæla niðr, brutust nú fram í aumkanlagri
skelfing og sorg. Hún fékk krampa, talaði óráð, hrópaði
á mann sinn og börn og gi'ét hástöfum. Iiún sagði Parker,
að um tíma hefði hún hugsað um að koma sökinni. á hana ;
hin tigna hrokafulla hefðarfrú féll á kné fyrir vinnukonu
sinni og fól andlitið í faldi klæða hennar.
Flestum mundi hafa fallizt hugr við þetta tælcifæri,
en á Parker sást livorki meðaumkan né reiði, þótt húr.
royndi að hugga húsmóðr sína Hún reisti liana á fætr.