Svava - 01.01.1895, Page 33
I.KYNDAHMÁI.Ul.
29
lét hana setjast ii stt'l og föerði lienni kalt vatn. Eu in^Bama
isbreiða hvíldi yfir andliti Parkers sem endranær. Þar var
in sama jökulásjóna. Þegar fniin náði sér dálítið aftr, varð
henni litið framan í Parker, en leit þegar undan inu harða,
stranga augnaráði hennar.
„Það var gott að þór sögðuð mér frá þessu, frú,“ var
alt er Parker sagði.
„Hvers vegnai“ spurði frú Arkdale og stundi við.
„Vegna joess, að það er hetra að ég viti allar kringum-
stæður þegar ég verð yfh'keyrð fyrir rétti,“ svaraði hún i
hæðnisróm.
Með þessu svari vMst frú Arkdale, sem loku væri
skotið fyrir alla Hfsvon hennar. Guði einum eru kunnar
voni,r þair, er dulizt höfðu bak við ótta kennar — óakveðin
von usb, að stúlka þossi mundi á einhvern hátt hjálpa sér—
hraeðslubiandin þrá, er Parker mundi á einn eðr annan veg
uppfylla. Skynsemi hennar liafði að vísu sagt henDÍ, að
þetta væri ómöguiegt, en ósjiílfráð löngun eftir frelsi og
friði hafði ali-ð þessa svikulu von 1 brjósti henuar.
Og nú var ið síðasta liálmstrá liorfið, borið burt af in-
um livítfyssandi, ólgandi strauusi, er færði hana sjálfa með
geysibraða nær og nær hyldýpi eymdar og smánar.
Framganga Parkers var kuldaieg og hatr cg hefndar-
girni virtist skína út úr lienni. Húu halði ef til vill borið
leynilegt hatr til húsmóðr sinnar öll þessi tuttugu þjónustn-
ár sín, og fagnaði nú yfir því að fá tækifæri til að troða
hana niðr í saurinn undir fótum sér. Dæmi voru til slíks
vanþakklætis. Hugsunin um þvílíkt samvizkuleysi styrkti
hana. Hún stóð upp úr sæti sinu og skipaði Parker að íara
út, með röddu er lýsti fyrirlitning og reiði.
j eania augnahliki var klappað upp á dyrnar, og þjónn
J