Svava - 01.01.1895, Page 37
lÆYNDARMÁLin. 33
urð yðar hátignar um það, hvemig' manngaimrinn hefði
‘ ropizt og kviðdómrinn dæmdi mig jafnharðan sýkna.
^afn yðar hátignar hefir ekki nefnt verið undir rekstri
^álsins."
»0, Parker! Hvernig get ág nógsamlega þakkað
M'? Með hverju get ég launað þór?“ hvíslaði frú Ark-
lalo, er nú var svo ýfir komin af goðshræringum, að
enni fanst, sem hún mundi deyja samstundis.
„Þakka mér, frú! Hvað er að heyra þetta! Þess
gerist engi þörf. Ég var svo sem ekki í neinum vafa
"öi, að ég yrði sýknuð,“ sagði Parker ofr rólega.
‘Stúlkan gekk frá rúminu um leið og hún mælti in
^ðustu orð. Húsmóðir hennar hafði reynt, að grípa um
*öud hennar, en þess varnaði Parker henni. Hún gekk
ndilega til vinnu sinnar og varaði frúna við, að-tala
Uieira í einu.
Hn þótt frú Árkdale hefði ekki leyfi til, að tala,
gat eug-inn bannað henni að hugsa. Saga Parkers hafði
®ödrvakið minninguna um alt, sem við hafði borið til
Pcirrar stundar, er hún varð veik. Nú stóðu öll atvik
öci' og nakiii fyrir henni.
Það var reyndar ekki lengr hætta á því, að leynd-
j'iinál liennar kæmist upp ; en hennar gamli óvinr, fjandi
'amingju hennar og friðar, var enn óskaddr; loyndar-
1)lál hennar var enn þá til. Dauðinn sjálD hafði verið
jáiskimnsamr, hann liafði hlíft henni. En leynd.uuiál
‘oimar þekti enga miskunnsemi, það virtist liafa stað-
t ‘?vava. 1. 3