Svava - 01.01.1895, Page 41
LKYNDARMÁLID.
37
„Ó, baia að ég liefði vitað þetta alt fvr, eius og það
ei',“ mælti lávarðriuii, „þú duldir liarm þinn of vel — alt
of vel.“
„En nú er þessu öllu lokið, Henry,“ sogði frú Ark-
dale, og hún lyfti giálfagra andlitinu sínu upp að brjósti
lávarðarins. „Ó, hin blessaða fullvissa um frið og liam-
ingju. Að eiga ástríkan, góðau og göfugan mann, elsku-
leg og mannvænleg börn og hreina og- góða samvizku, það
er in sanDa hamingja, það er in bezta guðs gjöf í þessum
heimi. Nú verð ég ung í annað sinn.“
Arkdale lávarðr faðmaði konu sína og kysti innilega;
og aldrei hafði málsnild hans spilað jafn aðdáanlega á
strengi mannlégiú hjartna, sem hún gerði þetta kveld,
gegnum ræðu þá, er hann flutti í efri málstofunni.
Sitt af hverju.
J ó u : „Ég hefi tækifæri að kvænast fátækri stúlku,
fiem ég elska, og líka auðugri konu, sem ég e k k i elska.
Hverja þeirra ráðleggr þú mér að eiga?“
Ógiftr prestr: „Astiner sait lífsins, vinr. Án henn-
ar evu lilutirnir einskis virði. Ast, hrein ást, bieytir fá-
tœktinni í auðæfi, mótlætinu í ánægju og heiminum f
Faradís.“
J.: „Þetta er mér nóg; ég ætla því að giptast þeirri,
sem ég elska.“