Svava - 01.01.1895, Page 43
SITT Al’ IIVERJU.
39
Monn gota búist sinni eigin liégómagirnd, en það er
sá kla-ðnaði' sem öðrum veitiv auðvelt að sjá í gegnum.
Góð og þýð orð eru þau blóm sem liver og einn getr
gróðrsett, þó hann eigi ekki ferhyrningsfet af landi.
Það er fernt, sern aldrei kemr til baka: Töluð orð,
skotin ör, ið liðna líf og ónotuð tækifæri.
Hrein samvizka er stundum seld fyrir peninga, en hún
verðr aldrei keyft fyrir þá.
Yór ávinnum eigi annað á ósannindum, en þann ó-
hagnað, að á orð vor verðr aldrei lagði' trúnaðr, enda þott
vér ségjum sannleika.
Það er eigi í þínu valdi að ráða víðskílnaðarstund
þinni, en það er í þínu valdi að vera búinn að búa sem
hezt 1 haginn fyrir ástvini þína, þegar stundin kemr.
Trúðu engum manni — ekki einu sinni þínum bezta
vini___ fvrir leyndarmáli; þú munt engan íinna áreiðan-
kgri til að varðveita það, en sjálfan þig.
Kurteísi ætti hver maðr að auðsýna öðrum í daglegri
framkomu sinni, í allri brcytui siuni, hvort heldr ei í við-
skifta-stöðunni eða félagslifinu. Hún jafnar misfellurnai,
svíefir stórlyndi og veitir þægilegt saralíf þrr sem hún a
iieiiua. Jöfu kurteísí við alla er hið rétta eiukenui göfugs
„gejitle“*manns.
Haltu loforð þín. Iif þú seinr við einhvern, að mæta
honum á vissum tíma, þá gjörðu það, það er eigi einungis
orð þín og virðing sem er í veði, heldr einnig ráðvondm