Svava - 01.01.1895, Side 44
40
srri' af iivERjú,
í»ri. Farðu varlegá að lofa, cii }iogar þú hefir gjört. bað
íiácntu þaft, enda þótt þú þurfir að taka krók útaf vegi
þimim og þaðsé þer til inikils óhagnaðar að fullnæ>rja þ\°í.
Orð þm ættu ávalt að hafa sama gildi sem veðbrdf þín.
Vcrtu láðvandr, hreinskilinn og réttvís, ef þú vilt
vcrða lansamr og þarfr mannlegu félagi. - Sá maðr sem
temr sér osannsogh, hefir aldrei iniklu láni að fagna í heimi
þessum. _ Eins og það er víst, að afleiðiug fylgir hveriu
málefni, ems er það ámiðanlegt, að ósigr bíðr þess, sem
tenu scr svik og lirokki að einhverju leyti.—Efþettaor
eigi sannleikr þá er öll tilverán liygð á ósannindum.
n Wuti ógæfu vorrar á rök sín að rekja til þess,
að vér holuni vanrækt að nota oss tækifæri þau, sem le»ið
liaía fynr fotum vorum á umliðna tímanum; vór höfum
uregið það til morgundagsins, sem vér hefðum átt að gera
agirn fyrir, og eftir á kvelr meðvitundin oss með bitrustu
óánægjii; Hversu margir eru eig-i þeir, sem eftir á segja í
^8U-Ja— 81118 : ’iÆ 1 ef 6Z llefði yitað Þetta fyrir í gær,
pa hefði eigi svona fanð.“ 6
Goð og blýleg orð kosta lítið, en þau varpa alíoft á- .
.nægjugeislum á lifsbraut þess, sem þau eru töluð til. Eða,Cy\
hefir blitt avarp aldrei gróðrsett ánægju ogsigr-yon í hjartal* ^
Rj — Biukum þægileg orð hver við annan. Þau mýkja
10 þjáandi mótlæti og ofugstrejmi lífsins, þeirra, sem vér
elskum og þeirra, sem Kristr hefir boðið oss að bera um-
{‘fgKJw tyrar. Þau græða in viðkvæmu tilfinninga-sár sam-
fylgdarmanna vorra á lífsleiðinni. ■_ Hafðu blíð orð að
morgm, þau gera sambúðina skemtilega og létta þunmi
dagsms. _ Hafðu blíð orð að kvoldi; áðr en dagr rís að
rnorgni, getr einhvor ástvina þinna liafa endað skeiðhlaup
sat, og þá er of semt að biðja hanu fyrirgefaingar.