Svava - 01.01.1895, Page 46
42
NANCE.
3eið og hann Jmrkaði vatnið framan úr sér. „Síikill asni
var dg, að fara út í þetta voðr. Það gat hver maðr séð að
hann níúndi rigna.“ .
Aftr leit hann eftir ský'li meðal runnanna, en Sií að^. I
eíns vatnsdropana glitra á laufunum ; en hann sá ekki tvo
björt augu, er tindruðu enn skærar bak við einn runnann
og horfðu Á lnann. Að öllum líkindum var eigandi augn-
anna nokkurn veginn ánægðr með það, or fyrir þan hafði
borið, því brátt skiftist muunrinn í tvent og brjöst og fngrt
stúiku-andlit kom í Ijós, og rödd heyrðist er mælti :
,,Eg beld, herra minn, að þér gætuð fengið betra
skjól hér uppi, ef þér vilduð koma hingað.“
Og liönd, alls ekki stór eða ljót í lögun, benti honuin
að koma.
Warren Eversleigli leit upp. Það voru tvær ástæður til
þess, að liann tæki boðinu. Eyrst, að sérhvert skjól var
mjög æskilegt í slíku véðri; í öðru lagi, að komast í náu-
an kunningsskap við fallega stúlku var heldr ekki svo af'
leitt.
,,Eg þakka yðr þúsund sinnum,“ svaraði liann, „þaí?
er eigí til svo lítið skj'li, að það sé eigi betra en standa hér
og verða hundvotr. Og hvað hestinn snert-ir, þá get ég
fest hann hér. En hvernig kemst ég upp 1“
„Þrem föðmum neðar munuð þér finna stíg.“
„Kærar þakkir,“ svaraði hann ; hann hatt he.stimu °S
flýtti sér að skygnast eftir stignum.
Auðveit var að finna stiginn. Það var þröng, bugð'