Svava - 01.01.1895, Page 48
N'ANOK.
41
næði; eu það A'il ég með eugu mótí gora. í>að var
; eIskul°ga &eit af yðr, að lofa xuér að koma hingað."
„iíg ímynda mér, að þér liefðuð komið án mins léyfil
of þór hefðuð vitað af þessu skýli.“ mælti stvílkau og brosti
glettnilega.
„Það ímynda ég mér uú líl<a. Hefði ég vitað, að þér
voruð hér, er enginn cfi á því að ég hefði komið, þótt ég
hefði átt að vaða eld hingað. En ég verð að fara aftr, ef
þei þicugið v ðr svona út í horn. Það er sannarlega nóg
rúm á bekknum fyrir tvo ; ég er ekki það tröll að vexti.
Stulkan liló glaðlega og komu þá í ]jós tvær ráðir af
perlu-hvítum tönnum. Það var enginn efi á því, að hún
var afbragðs-fögur.
„Hver skal sá ’miskunnsami Samaríti' hafa verið, er 1
bygði þetta ský]i,“ mælti Warren^ og leit inum svörtu 1
augum sínum til stúlkunnar, er nú liafði fært sig nær hon-
um. „Hann liefir séð fyrir slík ofsaveðr og þetta.“
„Nei,“ svaraði hún brosahdi, og kastaði um íéið Jiöfð-
mu dálítið til hliðar. „t>að var ekki gert til skýlis mót
regni, heldr mót sólunni. Þér eruð ókunnugr; annars
lilytuð þér að vita, að þetta er ’Búarly Folly‘-eyðimöikin.“
„Hamingjunni sé lof fyrir, að ég er ókunuugr, því
það or miklu skemtilegra að heyra yðr sogja frá því, en að
vita það áðr.“
„I þyí skil ég ekki. Amma segir, að það hafi verið
kallað ’Búarly Folly‘ þegar hún var barn. Hér var þá
mjög fagurt, en nú er hér alt komið í órækt. Þá voru
þessir runnar árlega liöggnir burt, svo sjá mátti héðan