Svava - 01.01.1895, Side 49
KANCE.
45
lnareai' mílur, cn nú hafa þeir vaxið aftv og tekið burt út-
^ýnina, en mí—nú held ég hann sé lygndr.,f
„Verið þér sælir, herra minn,“ mælti hún og hneigði
SIe með hinum mesta yndisþokka.
„Æ-nei! Ef þér farið, þá fer ég líka,“ sagði Warren
llæjandi. „Eigið þér langt heim.“
„Kriugum mílu, varla meira.“
„Má ske við eigum samleið 1“ spurði hann og gekk á
(1ndan niðr stiginn.
Þau áttu einmitt samleið og Warren lét sér ekki annað
)nda, en fá að bera körfuna fyrir hana ; með hinni hend-
lnni teymdi liann hestinn og þannig urðu þau samferða um
stund.
^ Kr þau liöfðu gengið einn fjórða part af mílu, lá þver-
r!1'it út frá aðal-veginum ; liér staðnæmdist stúlkan, því
Vegir skildu,
„Leyfið mér að þakka yðr enn einu sinni fyrir góð-
''Ll yðar,“ mælti Warren og þrýsti brennheitum kossi á
endina, er hún rétti út til þess að taka á móti körfunni.
>>I;,fissi dagr leit fy.rst út fyrir að hann mundi verða leiðin-
'L,r. en nú tel ég hann inn sælasta er ég liefi lifað. Viljið
»tíl'a svo vel og segja mér hvar ég got fundið veitinga-
ll5s, er ég geti keypt mér liressing á.“
„Eg er hrædd um, að hér í grend sé ekkert húser yðr
illl> í skap, fyr en þér komið til Anhurt. En cf þér gæt-
l'ð sætt yðr við að koma á bóndabæ, þá mundi frænda mín-
Vera Þaö ánægja, að bjóða yðr eitt glas af ’Cider,' þeim
'ezta ’Cider' sem til or í bvgðinni. Svo höfum við líka ost,