Svava - 01.01.1895, Side 51
SASClí.
47
í
Vistir liöfðu veríö bomar ;i borð fyrír Warrcn, og liafðí
’fliorpston bóndi rætt við hann, meðan bann mataðíst, en
jafnan fylgdu augu lians stúlkunni og hreifingum liennar
°S undraðist hann, hvo yndislega hún kom fyrir sjónir á
jaf’n óþrifylegu heimiii.
Þegar hann hafði dvalið svo lengi, sem honum virtist
SíG’na, lagði liann af stað. En oft leit. hann tilfbaka, þegar
°f<kert bar á milli, til Deephollow-bæjarins.
Iiinu sinni sýndíst honum bTnnce Thorpston standa i
bæjardyrúnum og horfa á eftir sór. flann veifaði húu siuni
«'•0 hátt sem liann gat, og fagnaðarstraumr gclik í gegnum
hann er hann sá, að endrsvaraö var mcð hvítum klút. Því
úæst hvarf lionum bærinn.
Þá er liann var borfinn kom Xanee ínn, með stráhatt
, sitin í hendinni.
jjGættu að þér, iNTance,“ hrópaði gamla amma liennar,
°g horfðí skarplega á hana. „Það er ekki alt af hættulaust
fyrir stúlkur, að leiða unga herramenn heim til sín. Gættu
að þór, barn.“
„Hann þurfti að fá brauð, ost og öl,“ svaraði Nance’
jjOg ég sagði að frændi mundi gjnrna vilja gefa honum það,
amma.“
„Brauð og ost og öl,“ grenjaði kerlingin, bálreið.
j,Það var ekki það, sem teynrdi hann hingað. Þú ert fríð
sýnum, Nance, og á mínum yngri árum vissi ég, að slíkt
Var sartia fyrir náunga á hans aldri, sem hunang fvrir flug-
nr. En ég leyfði þeim ekki meira en mér gott þótti, og
j aania vevðr þú að gcra, Nance. Þess im piitum þykir gott