Svava - 01.01.1895, Side 52
48
N’ANPE.
fið sleiVcja hunangið, en vilja ekkert liafa nieð blómstrin að
gera. Hann fylgdi þér með augunum hvert sem þú fúrst.“
Hance skelliliTó mjög ánægjulega.
„Láttu Nance liara sigla sinn eigin sjó,“ mælti gamli
maðrinn, „hun hefir vit fyrir sér.“ Ifann klappaði á
hnakkann á frænku sinni og hélt áfram. „Því skyldi húu
ekki geta átt herramann og orðið frú 1 Hún er, svei mér,
full falleg til þess.“
„Að giftast,“ greip kerling fram í, „það er alt annað
mál.“
„Hvert sem ég á herramann, eða herramann ekki,“
mælti ÍNanee, „þá skal enginn öðlast nein blíðu-atlot hjá
mér, fvr en hann hefir látið hringinn á fingrinn á mér. í><5
ég sé metorðagjörn, þá hefi ég líka dálítið vit, þú mátt
reiða þig á það, amma.“
„0, stúlkur eru stúlkur, og hann er fallegr, strák"
hvolprinn. “
„Já, er hann ekki fallegr,“ sagði Nauce, hlæjandi, og
fór að taka af borðinu. En livaða vitleysa er þetta, að vera
að tala um hann, hann kemr að Jíkindum aldrei hingað
aftr.“
Hún sagði reyndar annað en hún meinti, því hún ein-
hvern veginn fann það á sér, að hann mundi koma. Eu
hún mátti bíða í einn, tvo, þrjá daga. Ejórða daginn kom
hann.