Svava - 01.01.1895, Síða 57
NANCH.
53
• *Vo koaið, en til þess hafði hann enga löngun haft, er hér
Var komið söguuni.
Kn þegar Nance hafði litið til hans þessum háj'f-
feinuni, hálf-eggjandi augum, or þau sátu saman í kofau-
"lri> þá liafði honum fundist, sem óþektr, titrandi raf-
n,agnsstrauurr færi um æðar hans, er veitti lionum unað og
. sælu.
Hvað lmfði þetta að þýða? Ekkert. Bara lagleg
bóndadóttir. — Það var alt.
AVarron kom alls ekki í fyrstu til hugar, að þessi fundr
þeirra í kofanum gæti haft neinar alvarlegar aíieiðingar,
; _ '!r snert gætu hann sjálfan ; en orð föðr hans og einkum að-
'aranir. hans liöfðu leitt hann til, að hugsa nokkuð ná-
h kvæniara um það, hvert hór gæti verið nokknr liætta á
fth'ðum.
Slíkar að-. raranir henda oft ungurn mönnum á þær
órautir, er þeim áðr alls ekki hafði .dottið í hug, að til
Vleril> og verka því gagnstætt því, er til var ætlast.
Warren hafði aldrei konu elskað. Yar það luigsan-
^egt> að liann nokkru sinni mundi elska Xance Thorpston 1
Því meir sem hann hugsaði um áhrif þau, er hann
I h:ifði orðið fyrir við síðasta fund þeirra, því sennilegra
j ' lrflat honum, að svo kynni að fara. \
ÞessarU'ósrauðu varir, þessi sívali, hlýji háls, þar sem
óárhringimir hreiðruðu sig sem feimnir væru, höfðu slíkt
töfra-vald, að fáir mundu fá móti staðið. I>að var all-lík-
legt, að hann yrði ástfanginn, en að giftast Xanco, hónda-