Svava - 01.01.1895, Side 58
.54
NANCE.
dóiturínni, það kom honum ekki fremr til hugar, on föðv
hans.
Já, dóttir smá-hónda! En hve yndisfögur var hún
eigi; hve skein eigi gleðin, hraustleikinn, sákleysið og
gáfurnar út úr henni. Ef lnín, svo sem eitt ár ætti k'Ost á,
að umgangast montað fólk, væri klædd fógrum tízkuhún-
ing og húin að ná fullum kvennþroska, þá mundi hún hera
af öllum konum, sem sól af stjörnum.
Warren var að upplagi kaldlyndr maðr, og þar við
bættist ættardramh það, er slíkum mönnum er meðfætt.
Hann var einn af þeim mönnum, er líkja mætti við
harðviði; eldrinn er lengi að Jæsa sig í þá, — vinnr stund-
um ekki á þeim —, en ef í þeim kviknar, þá verðr hloss-
inn afskaplegr og eirir engu, er fyrir verðr. .
Enn þá var elcki hlossinn valrínn; að eins dálítið
gneistaíJug. Warren liugsaði málið alvarlega og lengi, og
komst að þeirri niðrstöðu, að það mundi vera skynsamleg-
ast — já, lang-skynsamlegast —, að sjá Hanee aldrei frain-
ar. Það var liægt að komast Jijá, að sjá Jiana, ef hann svo
vildi, því heimili liennár var alls eigi á þeirri léið, er hann
oftast þurfti að fará.
En liann fann hrátt, að traust það, er hann Jiafði á
sjált'um aéi og stáðfestu sinni var of mikið. Hann varð að
viðrkcnna sannleikann í orðum skáldsins, er svo hljóða:
„Með sandi liarðan straum að st.illa,.
og styrkau spinna úr loga þráð,
mun oi ganga eins afar-illa
og ást þá sigra’, er túk þitt ráð.