Svava - 01.01.1895, Page 59
NANCE.
55
Andlitið ií Nance vók aldrei frá hugsjón hans; það
Wandaðist innan um alt, sem hann hugsaði og gerði. Hann
&rcip sjálfan sig í því að dreyma dagdrauma, dreyma vak-
afldi, og hrökk upp er hann varð þess var.
I tvo daga barðist hann gegn aðdráttar-aíli því, er feg-
lll'ð stúlkunnar hafði á liann. Inn þriðja dag reis hann
UPP með ómótstæðilegri þrá eptir að sjá hana. ,,Já“ og
)iHei“ liáðu ið harðasta einvíg. A fjórða degi bar ,,Já“
fullan sigr úr býtum. Warren var nú full-ljóst, að hann
var ástfanginn í fyrsta sinni á æfi sinni og að hann mátti
C11ga mótstöðu veita gegn einvalds-boði ástarinnar.
Hann reið á stað til bóndabýlisins.
Hance var ein heima, er hann kom inn í eldhúsið
^auðmálaða. Thorpston bóndi var einhvers staðar í ná-
grenninu, að ræða um stjórnmál ogakrvrkju. Ammahenn-
ar sat undir ganila eplatrónu með' prjóna sína. Kance var
að taka til í eldhúsinu, og le.it þar nú miklu snotrlegar út,
eu í fyrra sinni, og — ait í einu — er hún leit upp, stóð
WaiTen á þrepskildinum.
,,Góðan daginn, Miss Thorpston. Má ég lcoma inn'i
l'lg get ekki farið hér fram lijá án þess, að koma við, og fá
citt glas af ágæta „Cidernum“ líans frænda yðar.“
„Það er vel gort af yðr, að hrósa ’Cidcruuin/ “ mælti
Is'i>nce brosandi. „En allir segja nú reyndar það saraa um
hann. Gerið þér svo vel að kóma inn og fá yðr sæti.
Frænda mínum þykir virðing að komu yðar.“
ITarren gekk inn og heilsaði henni með. handaband;,