Svava - 01.01.1895, Page 60
56
NANOB.
en lnSlt liendinni hennar nokkuð lengr, en beinlínis var
nauðsynlegt.
„Inn versti ’Cider1 í þessu landi ruundi verða inn ljúf-
fengasti, ef þér bæruð hann fram, Miss Thorpston,11 mælti
Warren.
„Ekkert getr gert vondan, linan ’Cider' góðan, svar-
aði Nance sakleysislega. „Ef þér hefðuð nokkurn tíma
búið til ’Cider* þú vissuð þér það.“
„Setjum nú svo, að ég kærði mig ekkert um ’Cider*.,
en að eins ,um yðr.“
Nance leit upp og sú tilfinning þú, er skein úr augum
hans; hún leit undan, roðnaði, brosti og mælti, „ég skal
sækja ’Cider,' ef yðr þóknast.“
Hún gekk út, en snéri brútt við og mælti: „Viljið
þér ekki, herra minu, að ég kalli ú frænda minn ?“
„Alls ekki,“ svaraði Warren fljótlcga. „Ég vii ekki
gera honum ónæði að nauðalausu.“
,,Eins og yðr þóknast,“ svaraði Nanco sakleysislega
og fór leiðar sinnar.
„Hún er töfrandi fögur — fogurri en ég hafði gert
mér grein fyrir. , Þaö er synd, að hún skuli vera grafin —
týnd í þessari óhrjúlegu holu,“ sagði Warren við sjúlfan
sig. „Mér þykir líklegt, að frændi hennar sé öreigi þeg-
ar minst varir; hvað verðr þú af henni, þessum engli í
kvennmynd ; að hugsa sér slíka stúlku fara í hendurnar ú
ómentuðum bóndadurg."
Meðan Nance var að tappa af ’Ciderian' lék bros uni