Svava - 01.01.1895, Page 61
NANCB.
57
varir hennar, er lýsti þvi, að það, sem hún var að hugsa
"m, vakti henni ánægju.
Það tók Warren all-langan tíma, að drekka þetta eína
glas; á meðan var Kance að prjóna og 'Warren ýmist stóð
oða sat við hliðina á henni og ræddi við hana.
Þogar Warren fór af stað, var það, í fyrsta sinni á æíi
l‘ans, að hann kysti ií kinn annarar konu, en móður sinnar.
Varir hans hitnnðu, er þær snertu kinnina, og hjartað
harðist í brjósti hans af fognuði yfir því, að hann íítti von
ó, að sjá Nance næsta dag, ekki á heimili hennar, heldr í
kofanum, þar sem þau liittust fyrst, óveðrsdaginn.
Éftir þeim fundi þeirra fylgdu margir fleiri. Warren
skildi við Xance í hvert skifti að eins til þess, að hungra
°S þyrsta því nreir eftir næsta fundi þeirra. Vald stúlku
þessarar yfir honum var ótakmarkað. Vera má, að það haíi
komið af því, að hann var aldrei nær því takmarki, er liann
þiáði, þá er fundum þeirra sleit, en er þeir bj'rjuðu.
Hann var svo ástfanginn, sem framast mátti verða, og
kann sá, að ið eina, er gæti læknað hann, var, að hann
g®ti unnið sigr; gæti fengið hana fullkomlega á sittvald.
Hann fastróð með sjálfum sór, að hann skyldi fá þrá sína
uPpfylta; en-gifting kom honum aldrei til hugar.
Honum virtist sem hann hefði getað átt hana, liefði
hann verið einhver annar, en hann var. En að Warren
Éversleigh, af Wobury Eoyal, ætti að ganga að eiga fhenku
Thorpstons bónda, það gæti engu tali tokið.
En hér kom þrautin þyngri. Xance var svo saklaus,