Svava - 01.01.1895, Síða 62
58
NANCE.
og hrcin, að liún tók alla liluti alvarlega. Jafnvol gam-
auyrði, or lianu lét fjúka, tók hún í alt aimari meiningu.
Hvað átti liann — livað gat liann gerti Hann gat ekki
rfirgofið hana. Það var iionum ómögulegt. — Það var liart.
að hann, jafn auðugr og voldugr, skyldi vera svona gor-
samlegajþræll ást.ar sinnar.
„Telpa mín ! Var það ekki þussi Warren Eversleigh,
or kom ríðandi upp Grænhól 1“ spurði Thorpston bóndi.
Hance játaði því hrosandi.
„Gættu að þér, telpa mín! Það mun ekki v'era í
fyrsta siuni, sem þið hafið fundizt."
„I.angt frá; við höfum sést oft áðr,“ svaraði Nanco
lilæjandi.
„Gajttu að þór, Nanco ! Xáungíti oins og liann vilja
hara gamna sér við stúlkur, og fara svo sinn vog. Það ætf-
ir þú að vita.“
„Kg veit ekkert ura þaö, frændi.“
„Eg lield það sé hezt, að| "ég íinni piltinn næst, er
liann kemr, og spvrji Imnu, hvað honum sé í hug.“
„Láttu það alveg ógert,“ hrópaði Nance alvarlega.
,,Með því muiulir þú eyðileggja alt. Skiftu þér ekkert af
homim oða inér. Ég veít mikið vel, livað_ég geri.“
„Ha-lia-ha !“ hló gamla konan hjá ofninimi. „Eeiddu
þig á hana — reiddu þig á liana, Dick ; hún yeit, hvað
hún fer. Því skyldi ckki Nance okkar mega eiga herra-
mann, ef hún hara getr??“
„Ef hún getr !“ endrtók Naucc, og kastaði ofrlítiö til