Svava - 01.01.1895, Side 63
NANCE.
59
höfðinu. „Þið skuluð sjá, bæði tvö. Þsð som ég áðr
sagði, það meinti ég — oiiginn skal öðlast nein blíðu-atlat
hjá. mér fyr, en hann hefir clrogið liringinn á fmgrinn á
mér.1'
Hún rétti upp, hlæjandi, fallegu hondina sína, og,
geldc út. -
Fám dögum síðar klæddist Nance hezta húningnum
sínum, setti hattinn snyrtilega á höfuðið og niátti sjá á
fallega andlitinu liennar, að hún lmfði tekið einhvern fast-
»u ásetning, or hún ætlaði að framlcvæma.
Warren elskaði nana; það hafði hann sagt lienni
hundrnð sinnum, en lengra hafði hann aldrei komizt.
Ald rei eitt orð urii hjónahand, aldrei eitt orð um, að gora
hana húsmóður; á 'VVobury Koyal.
„Þetta hefir nú gengið nógú leugi,“ sagði hún við
sjálfa sig urn loið og lnín tók upp nokkrar rósir og festi á
ha'rni sér. „Það getr ekki leitt neitt gott af því, að það
gangi svona lengr. Hann verðr að tala. Við skulum svö
sjá, hvoit sigrar 1“ Hún hló. „Það gæti verið vafasamt,
ef hann elskaði mig ekki oins, og liann gerir. Eg hugsa,
nð hann vrði frávita, ef ég segði lionum, að hann fengi
ald roi oftar að sjá mig. Það er það, sem ég skal segja og
óg mein.a það líka.“
Þeg.ar lnin hafði gengið frá rósunum eins og licnni
líkaði á harmi sínunr og fullvissað sig um, að hún liti svq
vcl út, sem unnt væri, lagði hún af stað til kofans. War-
i'cn var þar fyrir og hafði þegar heðið honnar góðan tíma.
Hann lagði arminn um mittið á lienni og sagði, um
^o:ð og hann hallaði sér að henni. „Trúirðu mér eigi.