Svava - 01.01.1895, Síða 64
60
NANCE.
ífance? Yeiztu eigi, að þegar niaðr elskar stúlku eins inni-
lega og ég elska }jig, þá álítr hann hana æðri, göfugri og
betri en alt annað á jörðunni. Þetta er satt, Nance.“
„Getr verið, Mr. 'VVarren,11 svaraði Nance og iék sér
að rósunum á barmi sínurn. ,,En það er nokkuð ótaiið enn,
sem er líka satt.“
„Að þú elskar mig, Xance ? Ég vona að það sé satt i
„0, það er alt of sntt; þér vitið líka, að ég geri það,“
mælti hún og leit um leið skyndilega til hans augum, er
ijómuðu sem stjörnur greiptar í krystall. Ég mundi varla
vera hér nú, ef ég ekki elskaði yðr, eða hvað haldið þér?
En það var ekki rétt, sem ég vildi tala um.“
„Hvað var það þá, góða Yance ?“ mælti hann og dró
hana nær sér.
„Það var það : að þó ég sé fallegri en Miss Trevor og
frú Géirþrúður; og þó að ég sé heit, lifandi vera, en þrer
eigi, þá munduð þér samt eiga aðrahvora þeirra á augna-
bliki, ef þér annars vilduð eiga uokkra — nokkrakonu,—
en —“ hér lét hún höfuðið hníga niðr á brjóstið og rómr-
inu varð sorgblandinn — „ég er hrredd um, að þér aldreí
munduð eiga — eiga mig.“
Um tíma steinþögðu þau bæði. Warren Eversleigh
liröklc ofrlítið við, líkt og veikgerð planta, er mannleg
hönd snertir.
Því næst sagði haun í nokkuð hásum róm: „Þvi
ekvldi ég eigi geta það, Nauce ?“
„Geta hvað, Mr. Warren?“
„Gert þig að eiginkonu minni.“