Svava - 01.01.1895, Side 65
NAKCE.
61
lsTanco lyfti akyndiloga höfðinu, og gloði-geisli, som
af sólu, ljómaði ura andlit henni.
„Vilduð þór — gætuð þór, Mr. Warren. En — O,
þór gætuð aldrei átt stúlku af mínum stigum ; rottingjar
yðar nmndu setja sig á móti því.“
Aftr varð nokkr þögn ; svo sagði Warren í lágum róm:
.,Eance, því þyrftu þeir að vita nokkuð um þaði“
,Hún leit spyrjandi upp á haun.
„Er þetta mein . . . . — er yðr alvara, Mr. Warreu ?
Þór ætlið að eiga mig? reglulega, löglega, þó að óg sé
skki eins fín og frú Geirþrúðuv, eða —“
„Fjandinn hafi frú Geirþiúði,“ greip Warren, histr,.
fram í. „Eance, livað vildir j)ú gofa mór, ef óg gengi að
oiga þig?“
Hún kastaði sór skyndilega í fangið á honura og hróp-
oði: ;)Ég vildi gefa, yðr sjálfa migineð sál og líkama;
% sk-yldi reyna að elska yðr enn þ.í meira, enu óg geri nú,
þó óg reyndar haldi, að það só ekki mögulegt.11
Hann faðmaði hana innilega að sér, þessa ungu, fögru,
rojallhreinu mey, er uunið hafði hjarta hans. Ilún var in
eina kona, önnur en móðir hans, er hann hafði elslcað, og
in.eina, er hafði elskað liann, að því er hann bezt vissi.
Að missa hana? Að láta hana fara’ frá sér fvrir fult og alt ?
Slíkt var óþolandi, óhugsanlegi, í öllu falli — á þes3u
ougnahliki.
lín hvornig átti liann að ráða fram úr öllu þessn?
„Við gætum lifiið sælasta lífi alla æfi frá þessari stund,.
elsku-lífið mitt, ef þú að eins treystir ást minni,“ mælti
W arreu um leið og Iianu kysti hana.