Svava - 01.01.1895, Side 66
62
N'ANCK.
Eins og elding reif hún sig úr fangi hans.
„Iiigi fyrir þúsund pund sterling,“ hrópaði hún, „eigi
einn sinni fyrir úst yðar vildi ég vinna slíkt. Ó, ég veit
niikið vel hvað þcss háttar þýðir, í byrjuhinni falleg föt og
nóga peninga, síðar eymd og volæði.“
„Getr þú virkilega ímýndað þér, Nance, að ég niundi
breyta þannig við þig 1“ spurði Warren og lá hrygð' í rödd-
inni.
„Nei, Mr. Warren; ég held reyndar ekki, að þér
juunduð geia það. En, sjáið þér til —“ hún leit niðr og
túði sundr hornið á klútnum sínuiu — „ég held það sé
bezt, að royna ekki ú það. Ef þér í sannleika elskuðuð
mig, þú virðíst mér það væri eðlilega.st, að yðr langaði til
að eiga mig : en fyrst þér, vegna stööu yðar, eigi getið
gert-það, þú or það bezt — fyrir okktir bæði — að skilja.“
In síðustu orð voru naumast hevrauleg fyrir ekká.
Henni var svo þungt niðri fyrir, sem hún mundi kafna;
iun fagri barmr gekk bylgjugangi upp og niðr.
,,Aö skilja !“ htópaoi Warren með skelíingu. „Þú
meinar ekki — þú getr ekki meint það, Nauce?“
„Það mundi verða þungbært,“ svaraði hún lúgt, „en
ég sé, að það væri það bezta — sem ég gæli gert.“
„Nance, þetta getr eigi verið meining þín ! Það sann-
ar grátrinn í röddinni þinni og túrin í aúgunum — falheg-
ust-u augunum, sem til eru undir sólinni." Hann tólc höf-
uðið ú lienni og lagði það upp að brjóstinu ú sér með iuni-
legri viðkvætnni.
„Taktu nú eftir þvl, sem ég segi, elskan miu! Þótt
þú gáetir rifið þig frú mér, scm ég þó efast um, þá get ég