Svava - 01.01.1895, Síða 67
JíAXCK.
63
(“kki skilið við jþig. Það driepi mig, nð fá aldrei oftar að
•s,já þig, Isance, þó að þú, að líkindum, tækir þér það ekki
Jiljög nærri.“
„Tæki mér það cigi nærri ■“ hljóðaði iNance upp yfir
*úg og grót enn ákafar. „Það er mig, seni það dræpi, og
þ.\ð væri vel; ó, að guð gæfi, að óg fengi að deyja.“
„Talaða ekki svona, hjartkæra ííance, og gráttu eigi !
l’ess skal eigi lengr þörf gerast. Ásetningr minn er stað-
ráðinn. — Þú skalt verða konan min fyrir guði og' mönu-
um.“
„Ó, Mr. Warren 1“
„Kajiaðu mig bara Warren, elskan mín ! lig þoli oigi
að heyra þetta ’Mr.‘ af þínum vöruni; Warren þinn, þinn
l‘igin, kæri M’arren! ■ lícfirðu nokknð á móti því, þó
fijónaband okkar sé eigi opinhert fvrst um sinn. Kg á
ganjlán og hrmnan föðr. Mér er ógeðfelt, að gera honum
>»oli skapi. Vildir þá gera það í mínum sporum?“
„Noi, sannarlega eigi! En þagar þú ert orðinn liás-
hóiidi á Wohury Royal, á ég þá að verða hásmóðir þari“
„Ó, þá elskulegi, litli kjáni! Er það ekki sjálfsagt,
»ð konan mín verðr húsmáðir þaii“
O-jú, ég veit það —og nú veit ég, að þ.ú elskar mig.
mér líðr svo vel,“( og liún hné að barmi hans. NTú var
fiún hans.
Að all-Iangri stnndu iiðinni skildu þau. Kauce fremr
ílaug eu gekk, hún var svo sæl. Á andliti Warrens hvíldi
þuiigr alvörusvipr, cr hann fór heim.
„Hún hefir þvingað mig til þess,“ tautaði hann. „Eu
tíS get eigi séð af lienni — ég get það ekki !“