Svava - 01.01.1895, Page 75
N'Ah'CE.
væri. Þetta var „un'iiihershöfðingi" gamla prestsins, er
hanu hafði óttast, að mundi vilja annaðhvort hafa sig að
skjólstæðing eða unnusta—þessi fagra 18 ára stúlka!
Hann roðnaði út undir eyru, er hann hugsaði um sinn
fyrri liroka, og óskaði af hjarta, að hiin hara vildi taka sig
hæði sem skjólstæðing og unnusta, því liann sá þegav, að
við stúlku þessa „vorn örlög hans tengd,“ eins og mál-
tækið segi. Hann hafði fundið dálítinn sting í hjartastað,
líkt sem hann hefði snortinu verið örskjótu eggvopni.
Bertha lagði hrdtt af stað og séra Horaco einnig, og
það vildi svo undarlega til, að hann íitti einmitt samleið
með hcnni.
„Jungfrú Cospatric“ mælti hann, ..fvrirgefið mér, að
étr segi yðr, að það gleðr mig innilega aO hafa náð fundi
yðar og ftð ég hcf lcngi hugsað til þessa fundar með nokk-
urri áhyggju.“
Ó, Iíorace, Horace! Það cr ekki furða, þótt þúroðnir.
„Góðverk yðar voru mér kuun löngu áðr, eh ég sá
yðr,“ sagði haim hrosandi. „Fyrirrennari minn sagði
mér, hve mikið hann hefði átt yðr að þakka. Þér vornð
iians hægri hönd. Ég liafði húizt við, að sjá yðr fyrr, en
það hefir líklega aftrað yðr frá, að koma meðal vor, að ég
var yðr bráð-ókuimugr maðr.“
„Ekki heinlínis það,“ svaraði Bertha glaðlega, henni
virtust þessi bláu augu með dökku hringina kringum auga-
steinana og löngu, störtu augnahárin, hafa einkennilcgt
aðdráttarafi, en vera um leið slæm með að gera mann hálf-
feiminn. „Ég gerði það, sem ég gat fyrir gámla pvestinn,
þvi hann var.svo gamall og gigtveikr.“