Svava - 01.01.1895, Page 76
72
XANCE.
„Yiljið þér ekki miskunna yðr yfir niig líka?“ spurðí
Hórace nieð viðkvœnmi; ég er aftr á nióti mjögungr og ó-
vaíir að gegna skyldum þeim, er á mér hvíla, en þér eruð
svo kunnug öllum hér í sókninni. Ég skyld'j skoða það sem
velgerning, og vera yðrþakklátr til dauðans, ef þór vilduð
gefa niér víshendingar viðvíkjandi skoluuum, kvennfélög-
unum og fólkina í heild sinni.“
Þetta gekk eftir óskum hans. Horaco AVarnock vann
hana að vissu leiti, undir merki sitt, en hins vegar
vann hún og mikinn sigr, því hann varð auðmjúkr unn-
usti og þéna'ri hennar áðr en liann vissi af, og þóttist
sælastr n
Loks kom þar að, að þau oj inberuðu hvert öðru ást
sína með inum vanalega fögnuði og sælu, en líka með all-
miklum ótta. .Bertha óttaðist föður sinn. Jlún þekti vel
áfonn lians hvað hana snerti. Eu nær eru sannir elskendr
vonlausir? Horace var af góðum ættum ; fvrir lionum lá'
álitleg lífs-staða.. Það var aðeins eitt, sem gera þurftí —
að híða. Yildi Bertha samþykkja þ.ið?
—Tvenn augu, er ástin skein út úr, mættust og meira
srar þurfti eklci.
Þannig voru mál með vexti, er Bertha kom heim eitt
sinn; hún hafði vcrið með Horace út um sóknina að líta
eftir skólunum. Hún gekk um fordyrnar, og ætlaði til
herhorgis síns, er faðir liennar opnaði skrifstofu-dyrnar og
kvaðst þurfa að tala við liana.
Bertha hafði enga hugmynd um, livað tilstóð; hún
setti af séy haadkörfu sina, gekk iun 1 skrifstofuna og læst-i