Svava - 01.01.1895, Page 77
N’XNC'E.
73
dynraum cftir sér. Ilúr. vissi eklci, fiö orði.n, er Dante
ketr staiida yfir dyrunum að iielvíti, áttu eins vcl heima
yfir þessuni dyrum, hvað hana sjálfa snerti. Orðin eru
þessi: „Sleppi þeir voninni er ganga hér inn.“
Edgar Cospatric var maðr hár og grannr, með harðlegt,
on þó frítt andlit, er hafði líkst víkings-andliti meðan hann
iiafði hár sittíblóma. Hann var yfir fimtugt, og hafði
íettardramb hans og stöðugar'fjárkröggur gert hann upp-
stökkan, harðoröan, og ráðríkan. Hú var þó svipr hans,
er vanalega líktist konungsljóni í bæli sínu, glaðlcgr og
áuíegjulcgr. Hann gekk hvíldarlaust til og frá um gólfið.
„Bertha, harnið mitt!“ mælti hann. „Sól velgengn-
innar hefir þó skinið á okkr að lokum. Fátæktin, er við
l'öfum stiraið undir, er þegar á enda. Cospatric-ættin
•nun einusinni enn geta látið sjá sig meðal helztu manna
Isndsins, með þeim hætti er samboðinn er iuum göfugu
forfeðfum vorum.“ Hann gekk skyndilega til Beithu,
gveip hana í faðm sér og madti: „Og það er þú, er hefir
bjargað ætt vorri. Það er þér, sem Leaf og ég eigunr alt
nð þakka. Bertha, þú ert frelsari Cospatrie-ættarinnar.
Krtu ekki glöö, barni Ertu ekki skaparauum þ’akklát
fyrir, að liann hefir brúkað þig sem verkfæri til, að frelsa
ura göfugustu ætt úr helvíti fátæktarinnar 1“
„Egskyldi sannarloga vera glöð, pabbi,“ svaraði
íertha undrandi og hálf-utan við sig, „ef ég vissi, hvað
befir komið fyrir.“
„Hvað hefir kotnið fyrir!“ lia, ha, ég hélt þú hlytir