Svava - 01.01.1895, Síða 78
n
XANCE.
i
að iiuna það á þér. Fyrirgefðu mér, barnið mitt' Ég finn,
að ég-er eittlivað ruglaðr í höfðinu. Þetta er í fyrsta sinu
á æfi minni, sem óg hef fundið það, að gleði ge tr drepið,
Hann gokk að borðinu og hrópaði sem frá sér numinu : 4
hérna, Bortha, liérna elsku barn, verndari minn, frelsari
ættar rninnar, lestu þetta!“
Hann hafði tekið opið bréf af skrifborði sínu og rétti
henni það. Það var bréfið'frá Fenby Evei;sloigh, þar sem
hann bað um Bertliu til handa syni siuum. Hverju luln
kynni að hafa svafað ári áðr, er ekki gott að segja, en nú
fvlti þessi fregn liana ógri og skelfing. Það var óhugsan-
Jogt; það skyldi aldrei verða. En um leið og hún gerði
þetta heit með sjálfri sér, var sem blóðið stöðvaðist í æðuni
hennar, erhúnságleði föður’sins, og liugsaði um hver
hiínn var.
,,Æ, pabbi,“ andvavpaði hún.
„Já, það gengr yfir þig. Það er ekki að undra, barii. j
Ég vissi alt af, að þú mundir giftast vel,“ sagði hr. Cos- j
patric, ,,en ég ge.rði mér aldrei von um, að hamingj*111
múndi heimsækjaþig svona snemma.“
„En, pabbi, það er beðið’iun syar íljótt npp á bréfið J
og, einmitt—“
„Fljótt andsvar ! einmitt, elskan min ' lig hef þegt>r
svarað.“ jj
„Svarað !“
,,Já, sannarlega.“
„t>ú—Þú hefir þó aldrei sagt. já i“ spurði Berthrt,j
vttrla heyranlega.