Svava - 01.01.1895, Page 79
XAJfCK.
75
„Aldi-ei sagi já! Guðkomitil! hefir þd aldrei
Mizt við, að ég niundi segja n'o i, barn ! eða mér mundi
flækjast tunga um tönn, eins og stelpu er 1 fyrsta sinn
heyrir ástar-játuing. Á þann hátt, er fullkomlegá var sam-
boðinn sóma mínum, svaraði óg j á , og bauð AVarren
Eversleigh að borða liór í kvcld, sem tilvonandi tengdasyni.“
„En — cn — pabbi;“ meira gat Bertha ekki sagt.
Henni fanst sem höfuðið ætlaði að klofna og alt her-
bergið hringsnúast. Hún mundi síðast, að hún rétti út
hendina til að grípa í stól, svo hún ekki félli — og —eftir
það kom óminni; hún vissi ekki lengr af scr.
4. KAPÍTULI.
„Bortha, það erómögulegt, það má ekki ske !“ Þann-
ig mælti séra Horace Warnoek í viðkvæmum og biðjandi
róm ; hann stóð á skógarbrautinni, er liggr frá þorpinu tií
XJleugh, og liélt í hendina á mev þeirri, er haun unni
hugástum.
Itertha Cospatric var fól; það var auðséð, að hún hafði
gegnum gengið miklar andlegar þjáningar.
Inn ungi prestr hélt í hendina á lienni, og horfði á
hana alvarlegum bænar-augum; hún forpaðist að iíta
framan í hann, en svaraði í lágum róm ; „Það er óujnflýjan-
legt, Horaco ! Þótt það slíti hjartað út úr brjóstinu á
mér ; þótt, þú líðir líka — og það þvkir mér verst aföllu.—