Svava - 01.01.1895, Side 80
76
NANCE.
Þaö'vorðr svo að vera ! Það er ofseiot, að tala um það nd,
elskan mín ! Warren Eversleigh kom í gær til Clough og
— óg tók honum.“ ’
Iíorace At arnock rak upp sárt hljóð, og royndi að tala,
en kom engu orði uppumstund.
„Bertha,“ mælti hann loksins, er það mögulegt, að
samþykt þenna ráðahag áu þess, að segja fóður
þínum frá ást okkar og trúlofan V‘
„Til hvers hefði það verið annars, *enn að láta reiði
hnns bitnaá þér líka,“ andvarpaði Beitha.
Lengr gat hún ■ ekki stilt sig; ákafan grát setti að
henni, svo liún mátti naumast ná andanum ; hún greip
höndunum fyrir andlitið og mælti gegnum grátinn : ,,Ó,
þú þekkir ekki — þú hefir enga hugmyHd um, hvernig
faðir minn reiðist.“
„lig þekki samt stærilæti hans, og að hann ætlar «ð
fórna þór á altari dramhsemi siunar," svaraði Horace
gremjulega.
„Þaðersntt,“ mælti Bortha, nokkru rólegri. ,þV]ór
cr fómfært vægðarlaust; en vertu nú veglyndr, Horace !
og hjálpaðu mér til, að hera bvrði mína. Heimili okkar
var komið á höfuðið; ég á að rétta það við. Ég er sú eina,
scm get það. Ég skal fúslega viðrkenna þ:ið, að liefði
ekki ást mín á þór verið búin að gagutaka sálu mína, þá
lielði óg hjargað sóma fóður míns með ánægju_______já,
með’ fögnuði."
,jLn nú 1“ greip lmnn frain í.