Svava - 01.01.1895, Page 81
NANCE.
77*
,,Ég gcri það onn, með sundrtæitu hjart«. — Ég griit-
Bændi; ég særði hann við minning móður minnar; ég bað
síðast aðeins urn frest! alt árangrslanst. Loks breyttist
Wði fóður míns í beiðni. Horaee! lmnn grét, hann
fleygði sér til fóta minna. Ég gat ekki horft ú það ! Ég
iót undan.“
„Ég lofaði, að gefa hönd mína ; hjartað gat ég ekki
gefið. Faðir minn hló þá og sagði, að hjónabönd, eins og
þetta, væru ekki neitt víðkomandi ást eu að AVarren yrði
að hafa steinhjarta, ef hann ekki elskaði mig; hann
sagð’, að ég hefði frelsað sig og nú gæti hann dáið ánægðr.
0, Horace ! hvað átti ég að gera 1 Hjálpaðu mér, elskan
mín — 6, hjálpaðu mér !“
Hún rétti honum báðar Iiendrnar. Hann tók þær
3>úlli handa sinna. Haun stóð þannig um tíma þegjandi
°g horfði á hana. Loks mælti hann með alvöru mikilli :
uHeiðra skaltu föður þinn og móður þína.“
„Bertha, ég svívirti skrúða þann, er ég ber, ef ég lastaði
Érevtni þína. I'órn þín er göfugleg, þó tvö hjörtu verði
að þola ómælilegar píslir sökum hennar, píslir — sárari en
dauðann. Ég 'sver við alt, sem lieilagt or, að ég skal hjálpa
þér. Og við skulum láta þessa eldraun ástarinnar hugga
°g styrkjaokkr bæði.“
•Bertha rak upp hljóð og kastaði sér að brjósti lionum
knúð fram af ómótstæðilegu afli. Hann hélt henni þannig
atundarkorn og hvorugt mælti orð. Varir þeirra mættust í