Svava - 01.01.1895, Page 84
80
2ÍAHOK.
fyi’st eftir, j.ð hún hafði iútið alt að óskum hans___hafði
gefið lionum a 11.
Þetta var alt fjandi leiðihlegt. Ifann sár-iðraðist eftir
það nú; það var jjessi ofsa-þrá eftir, að njóta h'ennar, er
hafði gert honum ómögulegt, að hætta við hana í þanu
svijrinn.
llann viss að það mundi kosta öl 1 ósköp : rifrildi, tár,
kossa, faðmlög, öngvit, krampa og hver veit hvað — en
svo var líka búið. Það var ekki líldegt, að Nance mundi
vilja hasta frá sór og vfirgefa alt það skraut og i.ægindi er
hann hafði veitt henui, og hverfa aftr að volæöi því, er
hún hafði átt við að búa hjá gömlu hjónunum.
2tn ef hún héti honum lögsókn 1 Engin hætta ! Þar
hafði hamingjan komið Warren til hjálpar. Borgin, sem
þau höfðu faiið til, vissi hún ekki einusinni hvað hét.
Husið, er þau voru í, yar húið að rífa til grunna og byggja
aítr skrauthýsi á sariia stað, og maðrinn, er hjálpað hafði
til, að framkvæma þessa ýfirskins-gifting, var dáiun í
Canada fyrir hálfum máuuði.
Nei, ekkert var að óttast. Hann varð að taka í sig
dug og mæta tárunr ogandvörpum Nance með karlmensku.
En hann sá, að það íriuudi ekki verða noitt spaug, að
standast tár hennar. Hanu elskaði hana alt af—olskaði
hana miklu meir, en þá, er verða átti konan hans innan
fárra daga; og hún elskaði liann — aumingja Nance.
Þetta var það versta af öilu vondu.
Hann einsetti sér, að gera sem fyrst eiuhvern enda á