Svava - 01.01.1895, Síða 88
NANCJt.
H
nii fleygja mér frá þér, en þú — getr ekki gert það ógert,
eern gert or.“
Hún œddi að honuni, — en hann greip um hendrnar
á henni og hélt henni frá sérmeðan hann sagði henni allan
sannleikaun, og afsakaði sig með stöðu sinni. Það kom
að því, er hann hafði búizt við, að öll ósköp gengu á og
Warren lofaði, að gera alt, er hún vildi, nema þetta eina
ómögulega. Loks reið hann skyndilega 1 burt. Þessi
fundr þoirra liafði orðið houum þungbærari, en hann hafði
álitið hugsaulegt; ást hans á stúlku þessari var enn
með fullu líii.
Hann var ekki fyr kominn út, en Nanco stökk upp af
hvílubeknum, er liúu hafði legið á og greip aflangau
pappírs-miða, er Warren hafði látið eftir á borðinu. Það
*var ávísun uppá £1000.
Nance bjóst til, að rífa blaðið i sundr, en alt í einu
kom broyting á andlit hennar og hún mælti: „Nei, það
getr verið uð ég þuríi á þessu fé að halda til að liefna mín.“
Warren bjóst við á hverjum degi, að fá einhverja
fregn frá Nance ; en það brást, Loks gat hann ekki lengr
st-ilt sig og kveldið áðr, en brúðkaup hans átti að standa,
reið haun til listigarðsins. Á gluggann var límd auglýs-
ing um það, að húsið fengist til leigu. Það var mann-
huist. Húsbúnaðrinn hafði verið seldr og Nance varfarin,
tn enginn vissi hvert.
Warrón vissi ekki, hvert hann átti að gleðjast eða
grætast við þessa fregn; til hvorstveggja bar nokkuð.
NtPsta dag voru þau Bertha gefin í hjón&band.