Svava - 01.01.1895, Page 90
-86
X.V.VCE.
AVarren liafði í fyvstu tekið þá .skynganilegu stefnu, að leita
Jiennav ekki. En þeirristefnu hélt kann a^feins um tíma;
síðar tók liann að leita Íiennar af alefli, en árangrslaust.
Býli Thorpsiones varnú í eyði; fólkið var farið eitt-
hv.að lmrt; sumir sögðu, til Canada.
Hann gat því engar upplýsingar fengið úr þeirri átt.
Þannig leið ár, og AVarren ieið söniu kvalir, sömu . ó-
slökýandi þrá. En þá geysaði voðaleg landfarsótt uni borg-
ina og ’Warren var einn af þeini, er hún tók dauðatökum.
,,Er nokkur hætta á ferðinn t“ spurði Bertha lækninn.
„lværa frú, þessi sótt er aldrei án hættu,“ svaraði
hann. „Batinn er nijög konnnn undirgóðri aðhj;úkrun.“
,,Eg ætla sjálf að ppsa hann,” niælti Bevtha, „jiað er
skykla nifn.”
„Það megi þér alls ekki gera, frú,” svaraði lækniriun
alvarlegr. „Þór megið ekki einu sinni koma iini til hans.
Munið þór eftir því, að þér borið áhyrgð gagnvart hr.
líversleigh á öðru lífi, er þór berið uudir hjartanu.
Bertha varð liljóð og niðrlút. Hún vissi, að liún
liafði gert tilboð þetta af skyldurækni, en ekki af ást t-il
inanns síns.
„Þessi landfarsótt er nijög hættuleg hæði fyrir vöku-
konur og oss lækna, en ég ætla að rcyna, að fá vökukoiui
á sjúkrahúsiuu í kvöld. En nnm.ið það, fní EvcrsleigJb
að hér er um þrjú líf aö ræða, svo þér megiö ajÍs ekki
koma inn til hans.”
„Ég skal hlýða vðr læknir.”