Svava - 01.01.1895, Síða 93
JÍANCK,
»M
punktrinn var yfirstiginn. Ilann avaf rólegum oglircísandi
Bvefíii; hann hlaut að vakua tii iífsiua.
Viku síðar, er sjúklingrinn var í aftrbata og dng -
birtunni var leyft, að konia inn í herbergið, sá hr.nn vöku-
kom.na í fyrsta sinn óháðum augriin.
Hún stóð við í'úmið og laut niðr að honuiu, svo hann
Rá anukuð glögglega.
Hann rak upp fagnaðar-óp og hrópaði því na'st:
i.Nance!”
((Þoy ! Þey !” mælti iiún fljótlega og lagði hendina á
varir honum. „Ef eiuhver heyrir til okkar, verð óg þogar
látin fara burt.”
„Látiu fara burt!” kallaði hann, og andlitið titraði af
goðshræringu. ((Nei, og þúsund sinnuin nei! En hvern-
>g stendr á því, að þú ert hér, elskaa mín V'
((Eg frétti, að þér væri ilt — að vökukomt vantaði,”
avaraði liún í láguni róm og laut niðr að honum. ((Mig
Jangaði svo mikið til að hjálpa þér, að ég gat’ ekki stilt
mig uni, að koma. Eg tók þonna dularbútiing og kom.
Læknirinn segir, að ég hafi bjargað lífi þínu.”
Hann hélt nm hendina á lienui. Andardráttrinn kom
titrandi fram af vörum hans. Augu hans hungruðu eftir,
>tð licrfa á hana, ef svo mætti að orði kveða.
(I0, mérlíðr svo vel af því, að þú ert hér. Nance,
elsKu — Nance! en hvað ég lief þráð, að sjá þig aftr !
Lívað ég hef leitað aðþérdag eftir dag og viku eftir riku!”
((Þú leitað að mér?”
„Já, góða Nancc ! ])ú veizt, að ég elska þig. —
«ð ég