Svava - 01.01.1895, Síða 94
90
XAN'CE.
elska þig stjórnlaust. Og þii hefir fyrirgefið íuér. Ó, livað
þú ert góð !”
Hanu vár injög veikr enn. Haun dróg Nance að seJ',
og kysti audlit liennar í sífellu sem óðr raaðr og tái'i®
hrundu af augum hans ; það voru gleði-tár. Hefði liam1
gefið sér tíraa til, að líta í augu Nance, hefði hann,
líkindum, séð þar eitthvað, erhonurahefði ekki geðjást að.
„Fyrirgefið þér,” nuelti liún lágt. ((Ó, við voruu'
einu sinni svo sœl. Það er ekki svo auðvelt að gl e vni8 •
Þey ! Það korar einhver að dyrunura.”
Hún þaut sera elding burt frá rúminu og settist við
gluggann. Sá sera kora, var Jjjólin, er Bertha hafði seut,
en Hnnce var ófáanleg til, að koma að rúminu aftr, hversu
sem hann bað hanav
;(Hú er þór batnaðj” raælti hún ((og þá er ég ánægð'
lig hef gert alt, sem óg gat, Milli okkar getr aðeins viu"
átta átt sóf stað hóðan af.”
Hann bað án bænheyrzlu. Loks hallaði hann höft in1
að koddanum og lót sór nægja, að horfa á hana, en k istaði
mn leið eldsneyti á hlossa j»nn, er Nauce háfði svo go#
iag á, að kveikja.
Þagár hann vaknaði næsta morgun, sá h mn, að n>'
vökukona var koniin, en í hendinni á houum lá bréf, el
Hauce haföi íitað.
Hann reif það upp og las :
,.Ég hjúkraði þér rneðan þú lást fvrir daiiðunura.