Svava - 01.01.1895, Page 95
N'AN'CK.
«J1
«‘r þér batnað og milt sæti er og iná dkki lengi' vera á
vúrnstokki þínum.
'Vertu sæll.
Ilanu rak upp hátt hljdð, svo Vökukonan kom hlaup-
Hndi og spurði, livað að honum gengi. Hann kvað sig
ekkert saka og sagði lienni, að fara aftr til sætis sín's.
Ekkert saka! J.ú, hann var friðlaus. Hann hafði
íundið Naíice, til að missa hana aftr. Tilhvers haíði hún
verið að hjúkra lionurn ? Því vildi hún ekki heldr lofa
1‘onum að deyjal
Hver afleiðiugin hefði orðið af soi’g þeirri or bréfið
leiddi yfir hann, jafnveikan, er ekki gott að segja; en
hrátt hr.r það fyrir augu hacs, er fékk honum mikillargleði.
Hann las bréfið aftr og tók þá eftir, að neðst á liorn-
>ttU stóð:
„5. West Street, Rögent’s Hark.”
Hún hatði þá ekki ætlað beinlínis að fela sig fyrir
•honum. Hún ætlaðist til að'hann kæmi til hennar, er
hann væri heill orðinn. Og honuin hlaut að batna, því
það var einmitt hún sjálf, Hance, er hafði læknað hann.
Fullvissan um það, að eiga von á að sjá liana, flýttí
fyrir bata lians.
Undarlegter það, að fái ástin gott tangarhald á stilt-
um og kaldlyndum mönnum, þá gerir hún þá, fremr öðr-
um, að þrrelum sínum.
I viðmóti við Berthu var Wairen inn sami og áðr, er
hnuu kom á fætr. Og þó var hann, í rann réttri, stór-