Svava - 01.01.1895, Side 97
KAN'CI.
93
ílún fann nú, að liún var brátt kornin að takmarki
— að tími Iiefndarinnar var í nánd, að liouni mundi
^kast, að gera liann vitlausann.
Enginn dagr leið svo kjá, að hann ekki sæi hana, en
aldrei bænheyrði hún hann til fullDustu. Átti Jietta
ahlrei að t-aka enda I Hann hafði einsett sér, að vinna
eilli sigr.
Hefði hann bara verið frjáls maðr í hjúskaparmálum,
M Uuindi hann hafa grátbænt hana um það, er hann áðr
kafði neitað henni um — að verða konan hans. En það
Var ómögulegt; en var hitt ómögulegt: að þau gætu lifuð
St‘Ui hjón — og strokið!
Eitt kvöld fór Warren að heimsækja hana og var hann
nnklu æstari en hann átti vanda til.
Hún var tilbúin að fara að heiman, er hann kcm og
Var fegurri í hans augum, en nokkru sinni áðr.
' „Xance,“ mælti hann, „ég hef syndgað gagnvart þér,
í öllu falii, eftir því, sem heimrinn skoðar það. En það er
^koðun mín, að í himnaiíki hafi heit þau, er^naði-og kona
gefa hvort öðru, eins mikla þýðing, þótt hringing og hand-
kók hafi ekki verið viðhöfð. Hance, í augum guðs erum
við hjón. Konulu með mór, elskan mín ! við skulum fara
öf landi burt. Auðrminn skal tilheyra þér eins og ást
111 ín. . Xance, flýðu með mér ! Ég get ekki lifað án þín.
Éífið er mér helvíti án þín. Þú hefir frelsað mig einu sinni;
frelsaðu mig aftr. Ég vil ekki og get ekki lifað án
þín, elskulega, hjartkæra Nance ]’’
Hvín horfði inn í viltu, æðislegu augun lians, hún sá
kimmrnar fólar og varirnar titrandi og heyrði þunga and-