Svava - 01.01.1895, Page 98
NAXUK.
1)4
aiilrattinn ; Alt í eiiiu varð liún liálf-hrædd og honni datt
í hug ; „Ég hef gert hann vitlausann. Hvor getr sagt,
hvað liann kann að taka fyrir?”
En — átti hún að gleyma liefnd sinni, einmitt þotta
eina, rétta augnablik, hefndar tínians, er hún svo ■ longi
hafði þráð, og lagt- hart á sig til að ná á sitt vald. •
Nei. Hvað sem það kostar, aidrei, aldrei !
I þessu heyrðist vagni ekiðað húsinu og staðnæmdist
liann fyrir utau gluggann,
Naucehljóp að glngganum og gaf þeim hending, er
kominn var j j)vi næst gekk luin til Warrens og sagði með
fyri rlitning ; „Warren Evewleigh ! geturðu ímyndað .þér,
að mér gæti nokkurn tíma þótt væut um þann maun, er
einu sinni hefir dregið mig á tálar, eins og þú hefir gert'?
Geturðu ímyndað þér,” mælti hún í hærri og grimdaiiegri
róm, ltað ég mundi t.aka ástum af slíkum nianni sein þér?
Eg hef gert þig vitlausann af ást til mín, bara til að. sýna
þér vald mitt vfir þér. Ég hef látið þig falla að fótum
mér sem auði^júkanu elskhuga, — elskhuga stúlkunnar
sem þú tældir og sveikst. Þetta er hefnd mín. Xú fyrst
líðr mér vel. Einu siuni grátbændi ég þig, nii grát-
bænir þú m i g. Ivomdu hingað !“
Hún benti honum moð bjóðandi svip að koma að
glugganum.
„Líttu niðr á strætið." j
Skrautlegr vagn stóð við dýrnar. Ydlbúinn ökumaðr
sat aftan á vagninum, en herramaðr um þrítugt var stiginn
útj liauu var tígulegr ásýndum.