Svava - 01.01.1895, Page 102
VAKC'Ef
98
ckki rík ; eftir eigin ósk niinui tillieyrir mér aðeins ekkju-
hlutinn. Aðal-eignin gckktil sonar míns.“ „Hoi,ace,“
—mælti liún enu fremr og leit framan f Horace þeim aug-
um, er ómögulegt var að misskilja — „viltu ekki vera fuðir
hans og hjálpa mér til, að gera úr honum g ó ð a n n mann 1“
Það var ekki að undra, Jiótt þotta yrði ofmikil iaun
fvrir stilling og sjálfstjórn séra Warnocks. Hann greip
hana í fang sér, þrýsti henni að brjósti sér og mælti:
„elskan mín — nú ertu loksins mín eigin, — eigin—elsku-
lega — hjartfólgna Bertha !“
,,Sem aldrei—aldreiskal skilja viðþigaftr, Horace,—“
hvíslaði hún um leið og varir þeirra mættust í heitum kossi,
— „eins og ástir okkar hafa alirei skilið.“-
Sex mánuðum síðar sátu þaú séra Warnock og Bertha
— sem þá voru gift — að morgunverði á bezta gestgjafa-
húsinu í Lucerne. Hveitibrauðsdagar þeirra voru á euda ;
þau ætluðu að leggja af stað heim þá um daginu.
„Það liggr við að mér þyki fyrir, að fara héðau,“
nnelti Bortha, „hér er svo fagrt og hér hef ég verið svo
sæl með þér.“
„Við skulum þá dvelja hér dálítið longr, olskan
mín bezta.“
„0, nei, víst ekki! Og ef satt skal segja, þá langar
mig orðið að sjá Fenbv,“ mælti Bertlia hlægjandi. „Þar
að auki eru herbergi okkar leigð einhverjum lávarði, að
nafni Erison og konu hans, som von er á á hverri siuudu.“