Svava - 01.01.1895, Page 103
NANWS.
Þegar vagn þeirra Warnocka-hjúna úk af atað, inættu.
þau öðruni vagni, og í honura var lávarðr Eriaon og kona liana
f Alt í einu greip Bertha um handlegginn á manni sínura og
| mælti:
,,Horaee, það or húu, þessi úttalega kona,— ííance.J<
I
Sitt af hverj a.
Aætlað er að allar jdrnbrautir heimsins hafl kostað
•£5,736,000,000.
A siðastliðnu ári, var ágóðinn af gullnámunum í Suðr-
Afriku $20,000,000, og af demantsnámunum $7,7ó0s000.
Það eru sjötíu borgárar í brezka ríkinn, sem eiga
£540,000,000 ($2,592,000,000.)
Stærsta bókasafn i heimi, er þjóðbókasafnið í Paris,
i.Bibuothequk nationale.“ Það samanstendr af 1,400,000
hindum.
Svo telzt til, að 70 freðist á hverri mínútu í heiminum
°g 07 deyi.
Það oru tieiri hús í Lundúnaborg, heldr en í Paris, New
Aork, Perlín og Vienna til samans. 7*