Svava - 01.01.1895, Page 104
100
Sl.T AF HVERJC.
í inum voðalegu styrjöldum, sem Napoleon mikli var
frumkvöðull aö, urðu 1,000,000 frakkneskar konur ekkjur og
3,000,000 barna föðurleysingjar.
Átta þúsund „tons“ af gulli hafa verið grafin ur námum í
heiminum d þessari öld.
Það er áretlað að árlega sé framleitt 7,300,000 „ton3 af salti
i heiminum.
Betlari, sem í mörg ár liafði lifaðá hónhjörgum, dó fyúir
skömmu í Au.xerre á Frakklandi. í kistu hans fundust veð-
hréf sem voru 1,000,000 franka virði, og í kjalíaranum fundust
•100 ílöskur af vini frá vínuppskerutímanum 1790.
Mánga—„Gefirðu Jóni koss á.'meðan þið eruð ekki trúlofuð?11
Gunna — „Það er ekki gjöf. Hann kallar það hlunnindi.11
Könan — „Komdu, við skulum fara heim, kl. er 11, óg þú
maust efúr að þú komst ekki heim í nótter leiðfyr en kl. l.“
Maðrinn— „Sattvar það — en þú getr ekki húizt við, að
ég komi heim tvisvar sama daginn.“
rreslr nokkur gekk eittsinn, í mjög þungnm þönkum út af
helvíti, ágötunni, uns liann rekr sig á kú, liann rífr ofan
hattinn og segir: „Afsakið frú, ég hið margiaídlega fyrir-
gefningar.“ Skömmu .síðar rak liann sig á hefðarmey og
segir: „F.rtu nú komin þarna aftr, óhræsið þitt,“