Svava - 01.01.1895, Page 105
Happafundr.
DÓMSTÓLABNIB höfðu lagt niðr störf sín í júní mán-
nði, 1883. ■—Það var sumarleyfið — Ég beindi flugi mínu
til Oezdal. Á ferð minni Jtangað naut ég innar miklu
náttÚTu-fegrðar í fullum mæli. Á einum stað, þar sem
lcrókr var á veginum, heyrði ég alt í einii manna-mál á
onskri tungu :
„Jungfrú Miliie, netið mitt!— Verið þér kyr, Arthur,
Millie getr gert það,“ var mælt í skerandi og óþýðri rödd.
Eg Sií þogar, hvar fjórar persóuur sátu og þar á meðal
sú, er talað hafði. Kona þessi, er farin var að fella feg-
urðar-hlómiu, sat með málara-bók, og við hlið hcnnar ungr
spját-rungr. Spölkorn frá þeim lá gamall, tígulegr maðr í
grasinu.
Fjórða persónan var hinum all-óiík. . Ung stúlka var
að reyna að vefja neti um herðar eldi'i konunnar, en átti
oi'fitt með það, því kerlingin var alt af fyrir með málara-
hókina. „Þdr eruð líka óttalega sein og klaufaieg í dag,
Millie,“ sagði eldri konan ólundarlega. Stúlkan stóð
upp eiumitt, er ég gekk hjá, og af hendingu, snöri hún
andiitiuu að mór ; það var fagrt og blíðlogt barnfr-andlit.