Svava - 01.01.1895, Side 109
UAPPAFUXDU.
lllg
niér orulvsont, og var á það ritað : múttakundi fuu>t ekkí.
Kg gorði alt mögulogt tii, að spyrja háua uppi, eu árangrs-
laust. Ég íann vel, að þetta nnuidi drepa mig.—Meining
niín var, að gefa ýmsuiri nauðiynlegum stofnunum allar
oigur mínar, eu í nótt kom mér tilhugar, að dóttir mín, eða
hom heunar, kynuu að vera á líti og húa við fátækt. Þessi
liugsím var mér voðaleg, óþolaudi, og því sendi ég eftir
yðr, herra minn, t-il að semja nýja arfskrá; :iðal-atriðiu
hef ég hér rit-að upp.“
Hann fékk mér pappírs-hiiða ritaðann með ritblýi og
eftir honum samdi ég arfskrána. Hún hljóðaði svo : að
Eberhard Alexis v. Feld arileiddi eiukadóttur sína,
Margrethe Smith og höm liennar að öllunj eiguum símim.
lif það sannaðist, að frú Mqrgrethe Smith hefði harnlaus
dáið, skyldi stofua fóst-rheimili fyrir fátæk börn fyrir fé
þotta í bænum Friburg, er lieita skyldi „Margrétar-stofn-
rinin“. Ég var skipaðr framkvæmdarstjóri með ótakn'Örk-
uðu umboði til, að íáða því, nær hæt-ta skyldi fyrirspnrnum;
eu ef mér tækiztað finna rétta erfiugja, átti ég að fá 25,000
mörk fyrir ómak mitt.
Sjúklingrinn reit nafn sit-t undir avfskrána og dó
þrem dögutn síðar.
Þegar arfskráin var opnuð, komst alt í uppnám í
hænum; menn hugguðu sig samt við það, að mér muudi
ekki hepnast, að finna réttan crfingja. En ég hætti ekki
við leitina, því bæði voru launin all-góð og svo hafði ég
feugið áhuga á málinu og ég hafði einhvern óljósan grun
um, að mér niundi takast að ráða fram 4r þvs.su.