Svava - 01.01.1895, Page 110
H APPAFUN Dlt.
106
Eftir auglýaiug minni í blöðunum kom royndfti- frani
kveuniaðr frá Ameríku, er gorði tilkall til arfsins, en J>að
sannaðist, að hún fór með lygi, og ég var farinn að gerft |
ráðatafanir til, að afhenda bænum allar eignirnar.
Og nú bar, alt í einu, nafn Margrethe v. Felds mói' !
fyrir augu í þessari litlu bók. Ég stakk bókinni í yasa
íninn og snöri lieimleiðis, en ég hafði ekki gengið lengi,
áðr ég uiætti br. Arthur.
„Herra minn,“ mælti hann á sjónvitlausri Jpjóðversku,
„liaíið jjérekki fundið bók V‘
Skyldi það geta verið, að þetta tvifættaskrímsli vierí
eríinginn ?
„Hvað heiti þér, með leyfi 1“
„Xafu mitt er Arthur Brodford,“ mælti hann og
roðuaði.
„Ég er málsfærslumaðr Weller,“ sagði ég. „Hafið þO'
týntbók hr. Bredford 1“
„Lkki ég, en jungfrú Millie Smith, þjónustumeý
frænku minnar, hefir týnt bók.“
Ég varð ao leggja liaft á tilfinningar mínar. Maðr
Margretlie v. Felds hét William Sinith. Skvldi hiín vera
erfinginn að hálfri miljóu?
„Hafið þér bókina?“ spurði Bredford óþolininóðr.
„Ég hef hana hr. Bredford,“ svaraði ég, „en ég ætl* 1
að ofhenda eigandanum haua sjálfr.“
Ilann þaut fokreiðr í burtu. Eg fann brátt jungfró
MilJie, er hr. Bredíbrd hafði spanað upp til, að vilja ckki